|
Æskan & hesturinn
Sýningin æskan og hesturinn hefur verið haldin bæði norðan og sunnan heiða um árabil. Sýningin í reiðhöllinni í Víðidal verður haldin sunnudaginn 29. apríl og á Sauðárkróki 30. apríl. Sýningar þessar eru frábær fjölskylduskemmtun þar sem börn og unglingar í hestamennsku sjá um að skemmta gestum og gangandi. Atriðin eru fjölbreytt og aldursbilið breitt hjá sýnendum! Ekki missa af þessari skemmtun!
|
|
Nýr SporfFengur
Nú er unnið að lokafrágangi á nýrri útgáfu SportFengs. Tölvunefnd LH hefur fengið stærstan hluta kerfisins afhent til prófana og standa þær yfir á sama tíma og forritarar eru að leggja lokahönd á forritun kerfisins. Lesa meira..
|
|
|
|
|
Æskulýðsnefnd LH
Föstudaginn 24.febrúar kl. 18.00 verður fundur fyrir félögin á Suðvesturhorninu hjá Sörla í Reiðhöllinni í Hafnarfirði. Lesa meira..
|
|
|
FEIF þingið
Hið árlega FEIF þing (alþjóðasamtök íslenska hestsins) var haldið að þessu sinni í Helsinki í Finnlandi dagana 3. og 4.febrúar sl. Lesa meira..
|
|
|
|
Stjórn LH á faraldsfæti
Nokkrir stjórnarmenn í LH voru á faraldsfæti á dögunum og horfðu á fyrsta mót Uppsveitadeildarinnar á Flúðum. Lárus Ástmar Hannesson formaður og Jóna Dís Bragadóttir varaformaður tóku þátt í verðlaunaafhendingu kvöldsins.
|
|
|
LM2018
Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdastjóri LM2018. Lesa meira..
|
|
|
|
TREC nefnd LH
TREC nefnd LH hefur tekið til starfa að nýju og óskar eftir áhugasömum meðlimum til samstarfs. Lesa meira..
|
|
|
Æskulýðsbikar FEIF
Á hverju ári skila aðildarlönd FEIF skýrslu um æskulýðsstarfið í hverju landi. Lesa meira..
|
|
|
|
|