Copy
Skoðaðu þennan póst í vafra
Fréttabréf LH - febrúar 2017

Æskan & hesturinn

Sýningin æskan og hesturinn hefur verið haldin bæði norðan og sunnan heiða um árabil. Sýningin í reiðhöllinni í Víðidal verður haldin sunnudaginn 29. apríl og á Sauðárkróki 30. apríl. Sýningar þessar eru frábær fjölskylduskemmtun þar sem börn og unglingar í hestamennsku sjá um að skemmta gestum og gangandi. Atriðin eru fjölbreytt og aldursbilið breitt hjá sýnendum! Ekki missa af þessari skemmtun!

Nýr SporfFengur
Nú er unnið að lokafrágangi á nýrri útgáfu SportFengs. Tölvunefnd LH hefur fengið stærstan hluta kerfisins afhent til prófana og standa þær yfir á sama tíma og forritarar eru að leggja lokahönd á forritun kerfisins.
Lesa meira..

Æskulýðsnefnd LH

Föstudaginn 24.febrúar kl. 18.00 verður fundur fyrir félögin á Suðvesturhorninu hjá Sörla í Reiðhöllinni í Hafnarfirði. Lesa meira..

FEIF þingið

Hið árlega FEIF þing (alþjóðasamtök íslenska hestsins) var haldið að þessu sinni í Helsinki í Finnlandi dagana 3. og 4.febrúar sl. Lesa meira..

Stjórn LH á faraldsfæti

Nokkrir stjórnarmenn í LH voru á faraldsfæti á dögunum og horfðu á fyrsta mót Uppsveitadeildarinnar á Flúðum. Lárus Ástmar Hannesson formaður og Jóna Dís Bragadóttir varaformaður tóku þátt í verðlaunaafhendingu kvöldsins.

LM2018

Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdastjóri LM2018. Lesa meira..

TREC nefnd LH

TREC nefnd LH hefur tekið til starfa að nýju og óskar eftir áhugasömum meðlimum til samstarfs. Lesa meira..

Æskulýðsbikar FEIF

Á hverju ári skila aðildarlönd FEIF skýrslu um æskulýðsstarfið í hverju landi. Lesa meira..
Copyright © *|2017|* Landssamband hestamannafélaga, All rights reserved.


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list

Email Marketing Powered by Mailchimp